Volundarhus stick Volundarhus stick


Fylgihlutir með gestahúsunum okkar eru:

- Þakjárn 0,6mm galv - Þakpappi (ísl 1x20m) - Þaksaumur 3,8x60mm RAL0000 - Kjölur galv

- Einangrun í gólf og þak (100mm)

- Raksperruplast yfir einangrun í lofti - Panill 11x96mm undir einangrun í lofti

- Trétex plötur undir einangrun í gólfi

- Tréskrúfur - Vinklar - Kambsaumur

- Bygginganefndar teiknisett einnig innifalið í fylgihlutum en það inniheldur allar teikningar sem framvísa þarf til þess að fá byggingarleyfi.


Fylgihlutir með garðhúsunum okkar eru:

- ICOPAL Þakskífur - kjölur

- Tréskrúfur undirsinkaðar 6x150,

- Tréskrúfur undirsinkaðar 4x50,


* Athygli er vakin á því að Völundarhús ehf býður viskiptavinum sínum 50% afslátt af flutningi miðað við verðskrá Flytjanda á allar þjónustustöðvar Flytjanda.

Völundarhús leggur mikla áherslu á að samsetning húsanna sé rétt. Þess vegna bjóðum við viðskiptavinum okkar að hafa samband við yfirsmiðinn okkar áður en byrjað er að reisa og eins oft og þurfa þykir.

Hann heitir Jón Þorsteinsson og hann svarar í síma 789-4203 frá 08:00-17:00 virka daga.

Hér fyrir neðan er hægt að skoða myndbönd sem innihalda leiðbeiningar um samsetningu bjálkahúsa og mikilvæg atriði sem hafa skal í huga:

Samsetning bjálkahúsa Samsetning bjálkahúsa
Sýningarhús.

Frístundarhús 25m2 er til sýnis að

Bogatröð 25, 235 Ásbrú.

Ef þið viljið koma og skoða, endilega hafið samband í síma 864-2400