Volundarhus stick Volundarhus stick


Fylgihlutir með gestahúsunum okkar eru:

- Þakjárn 0,6mm galv - Þakpappi (ísl 1x20m) - Þaksaumur 3,8x60mm RAL0000 - Kjölur galv

- Einangrun í gólf og þak (100mm)

- Raksperruplast yfir einangrun í lofti - Panill 11x96mm undir einangrun í lofti

- Trétex plötur undir einangrun í gólfi

- Tréskrúfur - Vinklar - Kambsaumur

- Bygginganefndar teiknisett einnig innifalið í fylgihlutum en það inniheldur allar teikningar sem framvísa þarf til þess að fá byggingarleyfi.


Fylgihlutir með garðhúsunum okkar eru:

- ICOPAL Þakskífur - kjölur

- Tréskrúfur undirsinkaðar 6x150,

- Tréskrúfur undirsinkaðar 4x50,


* Athygli er vakin á því að Völundarhús Ehf býður viskiptavinum sínum 50% afslátt af flutningi miðað við verðskrá Flytjanda á allar þjónustustöðvar Flytjanda.


Hér er hægt að skoða myndband sem inniheldur leiðbeiningar um samsetningu bjálkahúsa og mikilvæg atriði sem hafa skal í huga: Samsetning bjálkahúsaSýningarhús.

Frístundarhús 36m2 er til sýnis að

Bogatröð 25, 235 Ásbrú.

Ef þið viljið koma og skoða, endilega hafið samband í síma 864-2400