Volundarhus stick Volundarhus stick

Tunnusauna 3,5m Sporöskjulaga

House 1

Sporöskjulaga tunnusauna 3,5m

Sporöskjulaga tunnusauna úr 45mm hægvaxta furu sem hefur verið meðhöndluð sérstaklega til að henta vel í sauna.

Þetta sporöskulagaða tunnusauna er með 2 herbergi, og er fremra herbergið tilvalið til að hafa fataskipti eða til að kæla sig niður eftir saunað. Í bekkjum í fremra herberginu er geymslurými. Í innra herberginu er saunað.

Lengd 3,5m breidd 2,3m

Húsið rúmar vel 4-6 manneskjur.

Rafmagns Halo (220v, 8 Kw) saunaofn.


Verð 999.000 kr. m. vsk