Völundarhús býður upp á efnispakka fyrir einbýlishús úr einingum samkvæmt okkar teikningum og einnig getur þú komið með þínar teikningar og við gerum þér tilboð