
2x135m2 Parhús
Völundarhús býður upp á efnispakka í parhús frá samstarfsaðilum okkar í Eistland
Verð á efnispakka: 31.900.000,-kr.
Efnislýsing
Framleiðsluteikningar
- Framleiðsluteikningar fylgja (ekki íslenskar teikningar)
Útveggir (Innan og út)
- Gifsklæðning 12,5mm fyrir almenn rými og 15mm fyrir bílskúr
- OSB plötur 12mm
- Steinull 45mm
- Timburgrind 45x45mm
- Rafmagnsrör og dósir
- Rakavarnarlag 0,2mm
- Steinull 150mm
- Timburgrind 45x145mm c/c 600mm
- Krossviður 9mm
- Loftunargrind 35x45/70mm
- Standandi klæðning (lerki) (21mm)
Veggir milli íbúða
- Gifsklæðning 13mm
- OSB plötur 12mm
- Timburgrind 45x95mm c/c 600mm
- Steinull 95mm
- Gifsklæðning 13mm
Innveggir
- Gifsklæðning 12,5mm
- OSB plötur 12mm
- Timburgrind 45x95mm
- Steinull 95mm
- Rafmagnsrör og dósir
Þakeiningar (utan og inn)
- OSB plötur 22mm
- Loftunargrind 45/70mm
- Öndunardúkur
- Þaksperrur 60x220mm, c/c 600mm í samræmi við burðarþolsútreikninga
- Þakull 220mm
- Rakavarnarlag (PE-foil)
- Rafmagnsgrind 45x70mm
Gluggar og hurðar
- Gluggar og hurðar eru almennt úr tré
- Grunnlitur á gluggum og hurðum er hvítur að utan sem innan
- Gler er almennt tvöfalt en möguleiki á því að hafa það þrefalt
- Valkvætt er að fá glugga með rauf fyrir áfellur að innan
- Gluggar eru með útopnun
Einnig er möguleiki að fá húsið með niðurteknu þaki
Verðið á þeim efnispakka er 23.900.000,-kr
Þakefni
- Kraftsperrur 45x145mm, c/c 600mm í samræmi við burðarþolsútreikninga
- Þakkantur