Völundarhús ehf hefur gert samstarfssamning við finnska fyrirtækið Artichouse um einkasöluleyfi á framleiðslu þeirra á Íslandi. Artichouse er stærsti framleiðandi bjálkahúsa í Evrópu og hefur selt sín hús um allan heim. Nú getur þú viðskiptavinur góður farið inn á heimasíðuna hjá Artichouse og skoðað hvað þar er í boði. Ef þar er eitthvað sem þú hefur áhuga á að skoða betur getur þú haft samband við okkur hjá Völundarhúsum ehf og við munum veita þér nánari upplýsingar. Einnig getur þú komið með þínar teikningar og við gerum þér tilboð.

Til að skoða sölu- greiðslu- og viðskiptaskilmála Völundarhúsa ehf smellið hér

Innra skipulagi má breyta og aðlaga það þínum þörfum. Einnig glugga og hurðaskipan.

Smelltu á mynd til að fá nánai upplýsingar og verð

Sjá slóð http://www.artichouse.fi